Valur Ásgeirsson
Ég heiti Valur Ásgeirsson. Í nær 30 ár starfaði ég sem pípari – þar til lífið kallaði á breytingu. Eftir axlar aðgerð og löngun til að gera eitthvað sem næði dýpra, fann ég mig í ákveðnu tómarúmi. Ég vissi ekki alveg hvert ég stefndi – en þegar ég kynntist markþjálfun fann ég neista sem kveikti nýja von og spennu.
Ég er eigandi Birkihof Retreat center sem er með allskonar upplifanir. Það er hægt að kynnast mér betur inn www.barabesta.is