
Námskeið fyrir markþjálfa
Viltu byggja upp þína stafrænu nærveru á markvissan og persónulegan hátt? Þessar vinnustofur eru hannaðar sérstaklega fyrir markþjálfa sem vilja efla sýnileika sinn og fá tæki og tól til að kynna sig á eigin forsendum. Námskeiðið inniheldur þrjár mismunandi vinnustofur.
-
Vinnustofa 1: Hugmyndavinna
Þarft þú að skerpa fókusinn? Við byrjum námskeiðið með að hjálpa þér að skilgreina hver þú ert sem markþjálfi, fyrir hvað þú stendur og hvernig þú vilt birtast í stafrænum heimi.
-
Vinnustofa 2: Canva
Langar þig að vera sjálfbær með efni til auglýsinga og að hanna þitt eigið efni? Þú lærir að hanna einfalt og faglegt efni fyrir samfélagsmiðla og vefsíður með Canva.
-
Vinnustofa 3: Videógerð
Í þessari vinnustofu færð þú upplýsingar um hvernig þú getur búið til þín eigin videó. Við förum í grunnatriði vídeógerðar svo þú getir kynnt þjónustu þína með trausti og á sannfærandi hátt.
Teymið
Námskeið og vinnustofur fyrir markþjálfa
-
Sími: 820-3789
aslaugtr@gmail.com -
Sími: 8686969
heiduroskpeturs@gmail.com -
Sími: 6622522
gudrunarnyg@gmail.com -
Sími: 6929212
thury82@gmail.com