SPEGLUN ÚR LAUGUNUM

REFLECTION FROM THE POOLS

Vatn og líf tengjast órjúfanlegum böndum - sem á sérstaklega við á Íslandi. Frosið vatn. Fallandi vatn. Rennandi vatn. Jarðhita vatn. Við hvert fótmál og úr hverjum brunni. Á Íslandi eru líka yfir eitt hundrað laugar, allt frá Reykjavík til Raufarhafnar og Hrísey til Heimaeyjar.

Vatn gefur líf og endurspeglar ljósi. Það er því engin furða að laugar Íslands séu fullkominn staður til að velta lífinu fyrir sér - ungir sem aldnir og allir þar á milli, í öllum veðrum og árstíðum. Farið er reglulega eða bara stundum, einir eða með öðrum, sundlaugarnar eru staður til að hreyfa sig, lækna og endurhlaða. Staður til að týnast í hugsunum sínum og finna sig í samfélaginu. Staður til að taka þátt í dansinum milli ljóss og myrkurs, sem brotnar og endurspeglast bæði ofan á vatninu og djúpt innra með okkur.

Árið 2020 var krefjandi; ár missis, breytinga, hafta og aðskilnaðar. Þegar við erum umvafin slíku myrkri er nauðsynlegt að leita ljóssins. Sumarið 2020 ferðaðist ég í næstum 4 mánuði til yfir 40 sundlauga víðsvegar um Ísland. Ég synti, baðaði mig og tók síðan myndir. Sundlaugarnar voru leiðarljós úr skugga hjartans, einmannaleika og missi, þær gáfu mér spegil til að líta í. Þær gáfu mér tilgang. Þær gáfu mér líf.

 

Þetta er

Speglun úr Laugunum 

á Íslandi. 

 

Water and life are inextricably connected - and this is especially true in Iceland. Frozen water. Falling water. Running water. Geothermal water. Around every bend in the road and flowing from every faucet.  Even further still, Iceland is home to more than one hundred pools of water. Sundlaugar from Reykjavík to Raufarhöfn, Hrísey to Heimaey.

Since water gives life and reflects light, it is no wonder that the pools of Iceland are a perfect place to nurture our own lives - in all weathers and seasons, young and old and everyone in-between. Visited regularly or on occasion, alone or with friends, the pools are a place to move, heal and recharge. A place to get lost in thought and be found in community. A place to participate in the dance between light and dark, refracting and reflecting both on top of the water and deep within ourselves.

2020 was a challenging year filled with loss, change, restrictions and separation. When we are surrounded by such darkness it is necessary to seek the light.  I spent 4 months traveling to more than 40 pools around Iceland during the summer of 2020, first going for a swim and a soak, and then taking photos.  The pools were a guiding light to reflect on my own dark spots of heartache, loneliness and loss.  They gave me a mirror to peer into.  They gave me a purpose. They gave me life.  

 

This is

Reflection From The Pools

of Iceland.