Guðrún Tinna Thorlacius
Sem markþjálfi nýt ég þess að halda utan um markþjálfunarsamtöl og að styðja aðra til að sækja fram, að rannsaka leiðir til betra lífs og finna draumum sínum farveg.
Í markþjálfun skapa ég öruggt og traust rými þar sem þú getur rannsakað hvað skiptir þig raunverulega máli og hvaða skref geta leitt þig í átt að markmiðum þínum.
Svörin eru innra með þér og mitt hlutverk er að styðja þig til að kalla þau fram með kraftmiklum spurningum, einlægri hlustun og speglun.
Nám & námskeið
Grunn- og framhaldsmenntun í Markþjálfun, ACC vottun.
B.A. nám í ítölsku.
IIN Heilsumarkþjálfi
B.Sc Homeopathy, University of West London
Þroskaþjálfi B.A
Sími: 8943108
tinna@natturulega.is
www.natturulega.is