Lena Magnúsdóttir
Lena Magnúsdóttir er vottaður markþjálfi með ástríðu fyrir því að hjálpa fólki að setja sér skýr markmið, sigrast á innri hindrunum og ná fram sínum raunverulegu styrkleikum.
Lena er með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og hlýja nærveru og skapar þannig traust og hvetjandi rými þar sem þú færð kraft til að vaxa og blómstra – bæði í starfi og einkalífi.
Lena heldur úti hlaðvarpi um umhverfismál og hefur haldið námskeið í vision board eða markmiðasetningu.
lena@icelandair.is
Sími: 898-5012