Gísli Hrafn Gunnarsson

Ég er jógakennari, einkaþjálfari, nuddari og stjörnuspekingur ásamt því að markþjálfa.

Ég starfa á sjúkraþjálfarastöðinni Verkjalausnir þar sem ég fæ fólk til mín í allt ofan talið. Ég heillast af manneskjunni og því sem sem gerir hvert og eitt okkar einstakt.

Ég elska að finna þá þætti sem halda aftur af okkur, hvað líkamann, hugarfar eða andlegu hliðar lífsins varðar.

Ég trúi því að allar þrautir lífsins séu yfirstíganlegar og legg uppúr að fólk finni meira sjálfstraust og styrk til að takast á við það sem sálin þeirra brennur fyrir.

gislihrafngunnarsson@gmail.com
Sími: 6948471